Vörumynd

Peltor heyrnarhlíf LiteCom Á hjálm

3M Peltor
3M Peltor Lite-Com er svokallað Base model, þetta er heyrnarhlíf með samskiptamöguleika á 8 rásum og 38 undirrásum. Sterklega byggð heyrnarhlíf sem hentar vel á hávaðasama vinnustaði þar sem samskiptin þurfa að vera í lagi. Rásir: 8 á 446 MHz (PMR) Undirrásir: 38 Hægt að skipta samskiptum niður í hópa þannig að margir hópar geta verið að tala saman á svæðinu án þess að heyra í eða trufla samski...
3M Peltor Lite-Com er svokallað Base model, þetta er heyrnarhlíf með samskiptamöguleika á 8 rásum og 38 undirrásum. Sterklega byggð heyrnarhlíf sem hentar vel á hávaðasama vinnustaði þar sem samskiptin þurfa að vera í lagi. Rásir: 8 á 446 MHz (PMR) Undirrásir: 38 Hægt að skipta samskiptum niður í hópa þannig að margir hópar geta verið að tala saman á svæðinu án þess að heyra í eða trufla samskipti á öðrum hópum. Talstöðvar drægni allt að 3 km Bluetooth: NEI Rafhlaða: 2 x AA (3,0V) eða NiMH (2,4V) Notkunartími á fullhlöðnum rafhlöðum: 13 klst Lite-Com slekkur sjálfkrafa á sér eftir 2 klst ef hún hefur ekki verið í notkun https://youtu.be/WJ--Gs3uZgo https://youtu.be/OQM6b7dK3Vs

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt