Vörumynd

Oxivir Excel Foam sótthreinsikvoða

Tandur
Oxivir Excel Foam er sótthreinsandi kvoða sem drepur bakteríur, vírusa, myglusveppi og bakteríuspora. Auk öflugrar sótthreinsiverkunar er Oxivir Excel mjög gott hreinsiefni sem nota má á flesta yfirborðsfleti, bæði harða og mjúka.  Notist með varúð á fleti sem eru viðkvæmir fyrir sýru, s.s. marmara.Virkni efnisins er staðfest með viðurkenndum prófunum.UpplýsingarEfnið er tilbúið til notkunarBrúsi…
Oxivir Excel Foam er sótthreinsandi kvoða sem drepur bakteríur, vírusa, myglusveppi og bakteríuspora. Auk öflugrar sótthreinsiverkunar er Oxivir Excel mjög gott hreinsiefni sem nota má á flesta yfirborðsfleti, bæði harða og mjúka.  Notist með varúð á fleti sem eru viðkvæmir fyrir sýru, s.s. marmara.Virkni efnisins er staðfest með viðurkenndum prófunum.UpplýsingarEfnið er tilbúið til notkunarBrúsinn kemur með úðadælu sem er með kvoðustút (efnið freyðir)Úðið yfir flötinnSótthreinsar á innan við 30 sekúndumpH-gildi: < 2,0 óblandað.

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.