Vörumynd

Maurasýra 78% Helm - 1.180 Kg

Maurasýra gengur einnig undir nafninu Formic Acid.  Maurasýra er notuð í margvíslegum tilgangi sem dæmi má nefna fóðurgerð, hreinsunar, leður og textílgerð sem og til verkunar á ýmsum öðrum vörum svo sem auka-fiskafurðum og þá er notuð Maurasýra FS sem er sérstaklega framleidd í slíkt. Varðveisluaðferð fyrir aukaafurðir með FS Ráðlagður skammtur af Helm FS er 1,5 til 2,5%. Sýrustig (pH-gildi) í...
Maurasýra gengur einnig undir nafninu Formic Acid.  Maurasýra er notuð í margvíslegum tilgangi sem dæmi má nefna fóðurgerð, hreinsunar, leður og textílgerð sem og til verkunar á ýmsum öðrum vörum svo sem auka-fiskafurðum og þá er notuð Maurasýra FS sem er sérstaklega framleidd í slíkt. Varðveisluaðferð fyrir aukaafurðir með FS Ráðlagður skammtur af Helm FS er 1,5 til 2,5%. Sýrustig (pH-gildi) í kringum 3,5 pH Skammtur: Hreint slóg ca. 1,5% FS Beingarður og annar afskurður ca. 3% FS Sýrustig (pH-gildi) í hreint slóg 3,7 Sýrustig (pH-gildi) í beingarður og annar afskurður 3,5 Eftir 2 – 3 vikur ekki yfir 4 í pH gildi Nánari upplýsingar má fá hjá sölumanni landbúnaðardeildar Kemi í síma 415 4000. Hægt er að fá maurasýru í nokkrum styrkleikum 75%, 78% og 85%.

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt