Vörumynd

Bell Trapper 24/7 músahótel

Bell
Trapper 24/7, einnig kallað músahótel vegna þess að hægt er að safna músum án þess að skaða þær. Gildrunni fylgir límspjald en það er valmöguleiki að notast við það í músahótelið.Trapper 24/7 er þeim eiginleikum gædd að mýsnar labba upp ramp sem fellur niður eftir því sem þær labba lengra og fer svo upp aftur eftir að þær fara af honum á hinum endanum, leiðir þær inn í hólf, hægt er að sleppa þ...
Trapper 24/7, einnig kallað músahótel vegna þess að hægt er að safna músum án þess að skaða þær. Gildrunni fylgir límspjald en það er valmöguleiki að notast við það í músahótelið.Trapper 24/7 er þeim eiginleikum gædd að mýsnar labba upp ramp sem fellur niður eftir því sem þær labba lengra og fer svo upp aftur eftir að þær fara af honum á hinum endanum, leiðir þær inn í hólf, hægt er að sleppa þeim aftur ef vilji er til þess. Trapper 24/7 músahótelið er með glærleitu gegnsæju plastloki sem að minnkar vinnu við eftirlit á gildrunni. Til að opna Trapper 24/7 gildruna er lokinu rennt til hliðar. Ef að þú vilt fá auka-límspjöld í þessar gildrur þá er nafnið á þeim límspjöldum Trapper LTD og það eru 72 stk í pakka, vörunúmer: TL2506

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt