Bosch T4 HD (Heavy Duty) rafgeymarnir eru gríðarlega öflugir og gerðir fyrir mjög orkufrekar aðstæður og mikla notkun. Notkun er m.a. í vöruflutningabifreiðum, Strætisvögnum, vinnuvélum, sérhæfðum tækjum svo sem sjúkra og slökkvibifreiðum ásamt ýmsum öðrum orkufrekum tækjakosti.
Bosch T4 HD (Heavy Duty) rafgeymarnir eru gríðarlega öflugir og gerðir fyrir mjög orkufrekar aðstæður og mikla notkun. Notkun er m.a. í vöruflutningabifreiðum, Strætisvögnum, vinnuvélum, sérhæfðum tækjum svo sem sjúkra og slökkvibifreiðum ásamt ýmsum öðrum orkufrekum tækjakosti.