Vörumynd

Frostlögur bleikur Glacelf Auto Supra

Supra
Glacelf Auto Supra er hágæða monoethylene glycol frostlögur, langlífur og með mjög góða tæringarvörn. Hentar vel á bíla, sendibíla, trukka og vinnuvélar. Glacelf Auto Supra er mjög mikið notaður á lagnakerfi og lokuð ofnakerfi. Litur: Bleikur/Neon appelsínugulur Suðumark óþynntur: 180°C Suðumark (50% þynntur): 110°C Frostþol miðað við eftirfarandi blöndu: 33% blanda, 67% vatn -20°C 40% blanda, ...
Glacelf Auto Supra er hágæða monoethylene glycol frostlögur, langlífur og með mjög góða tæringarvörn. Hentar vel á bíla, sendibíla, trukka og vinnuvélar. Glacelf Auto Supra er mjög mikið notaður á lagnakerfi og lokuð ofnakerfi. Litur: Bleikur/Neon appelsínugulur Suðumark óþynntur: 180°C Suðumark (50% þynntur): 110°C Frostþol miðað við eftirfarandi blöndu: 33% blanda, 67% vatn -20°C 40% blanda, 60% vatn -26°C 50% blanda, 50% vatn -37°C Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum: AFNOR NFR 15-601 ASTM D3306 ASTM D4656 ASTM D4985 ASTM D6210 BS 6580 JASO M325 SAE J1034 NATO S-759 Glacelf Auto Supra hefur verið samþykktur og viðurkenndur af eftirfarandi framleiðendum: VW SEAT AUDI SKODA PORSCHE : VW TL 774 D/F/G (G12/G12 /G12 ) MB-Approval 325.3 FORD WSS-M97B44 MAZDA MEZ MN 121 D JAGUAR LAND-ROVER STJLR 651.5003 MAN 324 Typ SNF DEUTZ DQC CB-14 GM 6277M GMW 3420 GE Jenbacher TA 1000-0201 MWM 2091/11 CAT 2091/11 CUMMINS IS series u N14 KOMATSU 07 892 (2009) LIEBHERR MD1-36-130 MTU MTL 5048 Glacelf Auto Supra mætir stöðlum eftirfarandi : RENAULT 41-01-001/ S Type D SAAB LEYLAND TRUCKS SCANIA WARTSILLA 32-9011 CUMMINS CES 14439 CUMMINS CES 14603 Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt