Vörumynd

Myglueyðir m klórblöndu 530 ml - Kemi

Kemi myglueyðir er myglueyðandi efni sem inniheldur klór.  Efnið er auðvelt í notkun og ætlað til eyðingar á myglu og sveppagróðri. Hentar til þrifa á sturtubotnum, sturtuhengjum, fúgu í votrýmum, tjaldvagnaseglum, vínyl efnum, gúmmiköntum á kæliklefum og ísskápum, pakkningar, plast- og timburhúsgögn, steypu, múrstein og á alla aðra staði sem þú gætir fengið myglu / myglubletti á. Magn: Brúsinn...
Kemi myglueyðir er myglueyðandi efni sem inniheldur klór.  Efnið er auðvelt í notkun og ætlað til eyðingar á myglu og sveppagróðri. Hentar til þrifa á sturtubotnum, sturtuhengjum, fúgu í votrýmum, tjaldvagnaseglum, vínyl efnum, gúmmiköntum á kæliklefum og ísskápum, pakkningar, plast- og timburhúsgögn, steypu, múrstein og á alla aðra staði sem þú gætir fengið myglu / myglubletti á. Magn: Brúsinn inniheldur 530 ml. Athugið að Kemi myglueyðir hentar ekki á bómull og fleiri efni þar sem að í því er klór og það getur upplitað efnið. Leiðbeiningar: Ef að myglan er orðin þykk eða mikið af henni þá borgar sig að reyna að hreinsa sem mest af henni í burtu áður en meðhöndlun með efnum fer fram. Það borgar sig ávallt að vera í viðeigandi hlífðarfatnaði með öfluga grímu yfir nef og munn ásamt því að vera með lokuð gleraugu. Mygla getur verið talsvert heisluspillandi og hún kemst næst þér við innöndun og við augun. Úðið Kemi mylgueyði yfir svæðið sem þrífa á og látið efnið standa í 5 mínútur, gott er að þrífa flötinn eftir á með hreinni rakri tusku, ef að myglan er orðin svört þá getur svarti liturinn á myglunni verið áfram til staðar eftir notkun þó svo að myglan drepist, þó fer það eftir því á hverju myglan situr lökkuðu yfirborð eða grófu o.s.fr.. Steinn/steypa (veggir og gólf):  úðið yfir flötinn og látið standa í  5 mínútur, ekki er þörf á að þrífa steypu eftir notkun. Timbur:  Timbur er oft á tíðum mjög gljúpt efni, nauðsynlegt er að bleyta vel í timbrinu með Kemi myglueyði og láta það bara standa og þorna. Tjöld og tjaldvagnar: Þegar Kemi myglueyðirinn er notaður til að hreinsa tjaldvagna og tjöld þá borgar sig alltaf að nota það á lítt sjáanlega staði til að byrja með þar sem það getur upplitað, slík tjöld eru mjög litföst og höfum við ekki heyrt af því að þau hafi upplitast. Það þarf einnig að hafa það í huga að þega

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt