Vörumynd

Koppafeiti Multis EP 00 álagsþolin 100°C 18kg

Total
Multis EP 00 er mjög álagsþolin fljótandi smurfeiti sem er sérstaklega hugsuð fyrir lokaða gíra en hentar mjög vel fyrir smurkerfi þ.e.a.s. sjálfvirk miðlæg smurkerfi þar sem þörf er á að notast við NLGI 00 smurfeiti. Miðlæg smurkerfi finnast víða í atvinnulífinu s.s. í vinnuvélum, vörubifreiðum, traktorum, skipum, rúllustigum, lyftum o.fl. stöðum. Multis EP 00 inniheldur ekki blý eða þungmálma...
Multis EP 00 er mjög álagsþolin fljótandi smurfeiti sem er sérstaklega hugsuð fyrir lokaða gíra en hentar mjög vel fyrir smurkerfi þ.e.a.s. sjálfvirk miðlæg smurkerfi þar sem þörf er á að notast við NLGI 00 smurfeiti. Miðlæg smurkerfi finnast víða í atvinnulífinu s.s. í vinnuvélum, vörubifreiðum, traktorum, skipum, rúllustigum, lyftum o.fl. stöðum. Multis EP 00 inniheldur ekki blý eða þungmálma sem talist geta skaðlegar heilsu manna eða umhverfi. *** Athugið forðist það að setja smurefni á fleti þar sem er mikið um óhreinindi og ryk. Upplýsingar Litur: Ljósbrún Grunnur: Litium/Kalsíum Dropamark C°: > 160 NLGI Tala: 00 Vinnuhitastig: -30°C til +100°C Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum: ISO 6743-9 : L–XCBEB 00 DIN 51502 : GP00G-30

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt