Vörumynd

Novaclean matvælavottað hreinsiefni

Novaclean er alkalískt alhliða hreinsiefni sem hægt er að nota einnig sem kvoðusápu ( ef að það er notað sem kvoðusápa látið hana ekki þorna). Novaclean er mjög öflugt sem fitu- og olíuhreinsir og er ekki ætandi fyrir ál. Novaclean er frábært á erfið óhreinindi á gólfum sem og til þrifa í hesthúsum, fjósum og við fugla- og svínaeldi. Leiðbeiningar og blöndun Blöndun: Almenn þrif: 1-4% (m.v. þyn...
Novaclean er alkalískt alhliða hreinsiefni sem hægt er að nota einnig sem kvoðusápu ( ef að það er notað sem kvoðusápa látið hana ekki þorna). Novaclean er mjög öflugt sem fitu- og olíuhreinsir og er ekki ætandi fyrir ál. Novaclean er frábært á erfið óhreinindi á gólfum sem og til þrifa í hesthúsum, fjósum og við fugla- og svínaeldi. Leiðbeiningar og blöndun Blöndun: Almenn þrif: 1-4% (m.v. þyngd) Erfið þrif: 5-10% (m.v. þyngd) Hitastig: 40-80°C Virknitími: 10-30 mínútur Eftir þrif þarf að skola allt yfirborð mjög vel með vatni. Upplýsingar Litur: Gulleitt pH óblandað: 13,0 pH þynnt (vatnslausn) 1%: 11,0 Athugið! Geymið alkalísk efni ávallt fjarri sýrum og blandið aldrei saman við sýrur eða súr efni.

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt