Vörumynd

Spirit WBF 7200 sker- og kæliolía

Spirit WBF 7200 er sérstaklega hönnuð olía til kælingar og smurningar í krefjandi málmsmíðarverkefnum. Spirit WBF 7200 er ætluð til notkunar á járn, ryðfrítt stál, ál og fleiri málma. Efnið er með frábæra kæli- og smureiginleika, lengir líftíma á verkfærum og vélum og eykur gæði málmskurðar. Spirit WBF 7200 er lyktarlítil og freyðir ekki. Blöndun - Spirit / Vatn: Krefjandi vélavinna 6 - 9% á mó...
Spirit WBF 7200 er sérstaklega hönnuð olía til kælingar og smurningar í krefjandi málmsmíðarverkefnum. Spirit WBF 7200 er ætluð til notkunar á járn, ryðfrítt stál, ál og fleiri málma. Efnið er með frábæra kæli- og smureiginleika, lengir líftíma á verkfærum og vélum og eykur gæði málmskurðar. Spirit WBF 7200 er lyktarlítil og freyðir ekki. Blöndun - Spirit / Vatn: Krefjandi vélavinna 6 - 9% á móti vatni Mjög krefjandi vélavinna 7 - 12% á móti vatni Spirit WBF 7200 er mjög auðvelt að nota, blandið saman við hreint vatn. Sérstaklega góður kæli- og smurvökvi. Inniheldur tæringarvörn fyrir vélar og tæki. Minnkar viðnám í skurði, lengir líftíma tækja og véla. Er með mjög gott viðnám gegn bakteríum og myglu. Staðlar ISO-L MAF Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt