Vörumynd

Blue-Bot

Einföld hönnun og vinarlegt útlit gera Blue-Bot að ákjósanlegu leik-, náms- og kennslutæki í upplýsingatækni. Með Blue-Bot læra börn að forrita á einfaldan og lærdómsríkan hátt.
Hægt er að not...
Einföld hönnun og vinarlegt útlit gera Blue-Bot að ákjósanlegu leik-, náms- og kennslutæki í upplýsingatækni. Með Blue-Bot læra börn að forrita á einfaldan og lærdómsríkan hátt.
Hægt er að nota Blue-Bot á sama hátt og Bee-Bot. Til viðbótar við virkni Blue-Bot er mögulegt að forrita Blue-Bot með snjalltækjum og tölvum.
Aðrir punktar
- Geymir allt að 200 skipanir í minni.
- Spilar sjálfgefið eða sérvalið hljóð þegar aðrar Bee-Bot / Blue-Bot eru nálægar.
- Gegnsætt yfirborð sem gerir börnum kleyft að sjá tölvuíhlutina.
- Mögulegt að taka upp hljóð og spila það með því að smella á hnapp.
- Gengur fyrir endurhlaðanlegum rafhlöðum.
- Hentar fyrir 3-11 ára.
Framleiðandi: TTS-Group.

Skoða myndband um Blue-Bot

Verslanir

  • A4
    Til á lager
    13.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt