Vörumynd

RUDSTA glerskápur

IKEA

Njóttu þess að fylla skápinn af minningum – settu uppáhaldshlutina þína á hillurnar og notaðu segla til að festa ljósmyndir, teikningar og annað á bakþilið.

Þú getur auðveldlega bætt innbyggðri lýsingu við glerskápinn þinn því á honum er snúruhaldari.

Þú getur læst skápnum með hengilás og því geymt hlutina þína á öruggan máta.

Þú getur fest segla við fleti úr málmi og not...

Njóttu þess að fylla skápinn af minningum – settu uppáhaldshlutina þína á hillurnar og notaðu segla til að festa ljósmyndir, teikningar og annað á bakþilið.

Þú getur auðveldlega bætt innbyggðri lýsingu við glerskápinn þinn því á honum er snúruhaldari.

Þú getur læst skápnum með hengilás og því geymt hlutina þína á öruggan máta.

Þú getur fest segla við fleti úr málmi og notað það sem minnistöflu.

Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.

Öryggi og eftirlit:

Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Það brotnar þó alltaf í litla bita, aldrei í beitt brot.

Húsgagnið þarf að festa við vegg.

Samsetning og uppsetning:

Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.

Hönnuður

H Preutz/F Wiersma

Breidd: 80 cm

Dýpt: 37 cm

Hæð: 120 cm

Burðarþol/hilla: 9 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt