Vörumynd

RO 56 kertastjaki, bleikur

Ro

Kertastjaki nr 56 er fjögurra arma og er hann enn fremur innblásinn af norrænu St. Lucia hefðinni, eða kertakórónunni. Kertastjakinn er úr glerjuðum leir sem gefur mikla vídd og líkist að miklu leiti gleri.

Hafa ber í huga að kertjastakinn má ekki fara í uppþvottavél heldur er æskilegra að þrífa hann með mildri sápu upp úr heitu vatni. Þá er einnig mælt gegn því að skafa kertavaxið a...

Kertastjaki nr 56 er fjögurra arma og er hann enn fremur innblásinn af norrænu St. Lucia hefðinni, eða kertakórónunni. Kertastjakinn er úr glerjuðum leir sem gefur mikla vídd og líkist að miklu leiti gleri.

Hafa ber í huga að kertjastakinn má ekki fara í uppþvottavél heldur er æskilegra að þrífa hann með mildri sápu upp úr heitu vatni. Þá er einnig mælt gegn því að skafa kertavaxið af með beittu áhaldi þar sem glerungurinn getur auðveldlega rispast og að láta kertin brenna alla leið niður í stjakann.


Hönnun: Rebecca Uth.

Verslaðu hér

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt