Vörumynd

Mr. Poser

Anton Lyngdal sem gengur undir listamannanafninu Mr. Awkward show gefur út ljósmyndabók um Mr. Poser. Mr. Poser er tískukóngur og sérlegur áhugamaður um vegglistasenuna á Íslandi. Hann á sér uppáhalds vegglistamann sem er einn sá stærsti og afkastamesti í senunni hér á landi, þ.e. Opes_vs_Vato. Í bókinni ferðast Mr. Poser um Höfuðborgarsvæðið og stillir sér upp í sínum bestu klæðu...

Anton Lyngdal sem gengur undir listamannanafninu Mr. Awkward show gefur út ljósmyndabók um Mr. Poser. Mr. Poser er tískukóngur og sérlegur áhugamaður um vegglistasenuna á Íslandi. Hann á sér uppáhalds vegglistamann sem er einn sá stærsti og afkastamesti í senunni hér á landi, þ.e. Opes_vs_Vato. Í bókinni ferðast Mr. Poser um Höfuðborgarsvæðið og stillir sér upp í sínum bestu klæðum við vegglistaverk eftir Opes_vs_Vato. Mr. Poser er einn af karakterum Antons sem vaknar til lífsins fyrir framan myndavélina, enda líður Mr. Poser best í sviðsljósinu og er handviss um að hann ætti heima á tískusýningunum í París.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt