Vörumynd

Leikteppi - Þið ráðið hvaða dót barnið leikur sér með

Kids concept

Leikteppið frá Kids Concept er óhefðbundið af því leiti að það kemur án leikfanga til að hengja á teppið. Foreldranir ráða sjálfir hvað þeir setja á leikteppið hjá barninu.

Þegar barnið byrjar að sitja þá er hægt að taka stangir niður og breyta leikteppinu í leikmottu.

Við seljum leikföng sem henta vel fyrir þetta leikteppi. Þeir eru seldir sér.

Má setja í þvottavél á 40° og láta …

Leikteppið frá Kids Concept er óhefðbundið af því leiti að það kemur án leikfanga til að hengja á teppið. Foreldranir ráða sjálfir hvað þeir setja á leikteppið hjá barninu.

Þegar barnið byrjar að sitja þá er hægt að taka stangir niður og breyta leikteppinu í leikmottu.

Við seljum leikföng sem henta vel fyrir þetta leikteppi. Þeir eru seldir sér.

Má setja í þvottavél á 40° og láta þorna við stofuhita.

Þvermál. 89 cm

Hæð: 60 cm

Verslaðu hér

  • Húsgagnaheimilið
    HÚSGAGNAHEIMILIÐ 586 1000 Fossaleyni 2, 112 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt