Vörumynd

Arctis 3 leikjaheyrnartól

SteelSeries
Vörulýsing
Steelseries Arctis 3 eru glæsileg heyrnartól frá Steelseries
Dolby 7.1 Surround, sömu hátalarar og voru notaðir í Siberia 840
"AirWeave...
Vörulýsing
Steelseries Arctis 3 eru glæsileg heyrnartól frá Steelseries
Dolby 7.1 Surround, sömu hátalarar og voru notaðir í Siberia 840
"AirWeave" púðar sem einangra hljóð halda þér frá því að hitna mikið og auka þægindi fyrir langtíma spilun
"Clearcast" Útdraganlegur hljóðnemi
Minnkuð umhverfishljóð með ClearSpeech tækni
Virkar með Windows, Mac OS X, Playstation, Vr gleraugum og farsímum
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Hátalara keilur 40mm
Hátalara Tíðni 20-22000 Hz
Hátalara Viðnám 32 Ohm SPL@ 1KHz, 1V rms: 98 dB
Hljóðnema mynstur Bidirectional
Hljóðnema Tíðni 100-10000 Hz
Hljóðnema Viðnám <2200 Ohm
Hljóðnema Næmni -48 dB
Tengi 2x3,5 mm jack
Lengd kapals 3 metrar
Stuðningur Windows 7 og nýrra, Mac OS X 10.9 og nýrra, PS4 og Xbox
Hugbúnaður SteelSeries Engine 3
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt