Vörumynd

Design By Us Ballroom XL - Army

Stórt Ballroom loftljós frá Design by us - Army/grænt Þessu fallegu loftljós eru með vinsælustu vörunum okkar. Það er einstaklega skemmtilegt að setja nokkur ljós saman í sitthvorum litnum. Ljósin eru þó einnig glæsileg ein og sér.  Glerkúla sem er munnblásin og handmáluð. Brúnin á kúlunni er handmáluð með silfur rönd. Svört textíl snúra fylgir með. Mælt er með LED perunni frá Design by us, 125...
Stórt Ballroom loftljós frá Design by us - Army/grænt Þessu fallegu loftljós eru með vinsælustu vörunum okkar. Það er einstaklega skemmtilegt að setja nokkur ljós saman í sitthvorum litnum. Ljósin eru þó einnig glæsileg ein og sér.  Glerkúla sem er munnblásin og handmáluð. Brúnin á kúlunni er handmáluð með silfur rönd. Svört textíl snúra fylgir með. Mælt er með LED perunni frá Design by us, 125 mm. Hafa skal í huga að hver kúla er munnblásinn svo stundum geta myndast litlar loftbólur. Pera fylgir ekki með ljósinu.   Litur: Army/grænt Stærð: 33  cm á þvermál.

Verslaðu hér

  • Snúran
    5%
    Snúran ehf 537 5101 Ármúla 38, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt