Vörumynd

Límtré Vírnet Bárustál Aluzink 0,5mm

Bárujárn er framleitt í verksmiðju Límtré Vírnet í Borgarnesi. Báruformið kallast 18/76, sem þýðir að hæðin á bárunni er 18mm og breidd hverrar báru er 76 mm. Bárujárnið er bæði hægt að nota til klæðningar á loft og veggi, þegar klæða skal veggi er hægt að nota báruplötur bæði sem lárétta og lóðrétta klæðningu (standandi eða liggjandi). Þegar þak er neglt er mælt með að nota 12-14 stk. af...
Bárujárn er framleitt í verksmiðju Límtré Vírnet í Borgarnesi. Báruformið kallast 18/76, sem þýðir að hæðin á bárunni er 18mm og breidd hverrar báru er 76 mm. Bárujárnið er bæði hægt að nota til klæðningar á loft og veggi, þegar klæða skal veggi er hægt að nota báruplötur bæði sem lárétta og lóðrétta klæðningu (standandi eða liggjandi). Þegar þak er neglt er mælt með að nota 12-14 stk. af þaksaum (3,7x60mm) á hvern fermetra. Eins er mælt með 10-12 stk. af nöglum eða skrúfum (4,8x35mm) á fermetra þegar festa skal bárujárn á veggi.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt