Vörumynd

Svana - síður kjóll - svartur

Glæsilegur síður kjóll með ermum niður að olnbogum. Hálsmálið liggur frekar hátt.  Kjóllinn er með fallega saumuðu hliðaropi sem gerir kjólinn einstaklega þægilegan í hverju skrefi auk þess hversu flottur hann er á hreyfingu! Kjólinn má nota við hin ýmsu tækifæri, allt frá því að spóka sig í honum í leikhúsinu eða bara að kúra  í honum heima fyrir.

Upplagt er að kaupa við hann leggings í s...

Glæsilegur síður kjóll með ermum niður að olnbogum. Hálsmálið liggur frekar hátt.  Kjóllinn er með fallega saumuðu hliðaropi sem gerir kjólinn einstaklega þægilegan í hverju skrefi auk þess hversu flottur hann er á hreyfingu! Kjólinn má nota við hin ýmsu tækifæri, allt frá því að spóka sig í honum í leikhúsinu eða bara að kúra  í honum heima fyrir.

Upplagt er að kaupa við hann leggings í sama lit og kjólinn. (sjá leggings).

Kjóllinn sem er silkimjúkur viðkomu og liggur fallega er ofinn úr vistvænni 96% viscose og 4% teygju.  Kjóllinn kemur í svörtu og gráum lit.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Lín design
    8.990 kr.
    6.743 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt