Vörumynd

TIMEOUT XL Hægindastóll

Timeout HIGH BACK hægindastóll frá Conform Collection. Hentug útfærlsa fyrir þá sem eru hávaxnir. Hærra bak og hærra upp í setuna en á hefðbunda stólnum. Skemillinn er einnig hærri. Tímalaust hönnun og þægindi sameinuð í einum stól. Timeout stóllinn hefur slegið í gegn í Skandinavíu og á Íslandi. Einstaklega þægilegur stóll sem gott er að láta fara vel um sig í. Hönnun: Jahn Aamodt Efni: ...
Timeout HIGH BACK hægindastóll frá Conform Collection. Hentug útfærlsa fyrir þá sem eru hávaxnir. Hærra bak og hærra upp í setuna en á hefðbunda stólnum. Skemillinn er einnig hærri. Tímalaust hönnun og þægindi sameinuð í einum stól. Timeout stóllinn hefur slegið í gegn í Skandinavíu og á Íslandi. Einstaklega þægilegur stóll sem gott er að láta fara vel um sig í. Hönnun: Jahn Aamodt Efni: Fantasy Black leður / Svartar eikarhliðar / Svartur fótur Stóll á snúningsfæti með "return memory" Fer í upprunalega stöðu þegar staðið er upp úr honum Fjölstillanlegt bak Stillanlegur hnakkapúði - hægt að hækka og þrýsta fram Fáanlegur í fjölmörgum litum og leðurtegundum Einnig fáanlegur með hnotu eða svartbæsaðri viðarklæðningu Sérpöntunarþónusta á ýmsum útfærslum Skoða Conform bækling

Verslaðu hér

  • Línan
    Línan ehf 553 7100 Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt