Vörumynd

Canon EOS M50 Mark II spegillaus myndavél með EF-M 18-150mm IS linsu

Canon

  Búðu til töfrandi efni og segðu heiminum þína sögu með þessari vel tengdu og afar nettu EOS myndavél. Skjóttu framúrskarandi ljósmyndir og videó og streymdu beint* hvaðan sem er þar sem er Wi-Fi.
  Canon EF-M 18-150mm IS STM linsa fylgir með en hún hentar landslag, portrett, íþróttir o.fl.
  · Fangaðu hágæða efni með þessari 24.1 megapixla, 4K spegillausu myndavél með stórri APS-C myndflö...

  Búðu til töfrandi efni og segðu heiminum þína sögu með þessari vel tengdu og afar nettu EOS myndavél. Skjóttu framúrskarandi ljósmyndir og videó og streymdu beint* hvaðan sem er þar sem er Wi-Fi.
  Canon EF-M 18-150mm IS STM linsa fylgir með en hún hentar landslag, portrett, íþróttir o.fl.
  · Fangaðu hágæða efni með þessari 24.1 megapixla, 4K spegillausu myndavél með stórri APS-C myndflögu.
  · 4K myndavél sem er frábær fyrir vídeóblogg og gerir beinar útsendingar auðveldar með YouTube live streaming* og hreyfanlegum snertiskjá sem hægt er að snúa í 180 gráður.
  · Movie self timer byrjar upptöku eftir stutta pásu, þegar þú ert tilbúin/n, ekki þegar þú ert að teygja þig í hnappinn.
  · Fangaðu vídeó á þann hátt sem hentar þér best, hvort sem er í 4K, Full HD 60p eða jafnvel á lóðréttan hátt sem hentar vel til að horfa á í snjallsímum eða í sögum samfélagsmiðla.
  · Þessi streymis myndavél notast við hreint HDMI output.
  · Settu þinn eigin stimpil á ljósmyndir með sérsniðnum myndum í stillingum og breyttu þínu sjónarhorni með víðtæku úrvali af EF-M og EF útskiptanlegum linsum.
  · Auto Lighting Optimizer, Highlight Tone Priority 2 og Digital Lens Optimiser auka myndgæði enn frekar.
  · Cinematic Dual Pixel CMOS sjálfvirkt fókuskerfi með auga- og andlitseltun tryggir að viðfangsefnið er skarpt á meðan það færist til í rammanum. Einnig snertifókus sem einfaldar virkni enn frekar.
  · Sjálfvirkur fókus í mjög lítilli birtu eða niður í -4EV.
  · Rammaðu inn viðfangsefnið með stafrænum sjónglugga eða 180 gráðu hreyfanlegum snertiskjá sem gerir þér líka auðvelt fyrir að taka sjálfsmyndir og að gera vídeóblogg.
  · YouTube vídeóblogg myndavél sem tengist við snjallsímann þinn eða spjaldtölvuna, umritar efni sjálfvirkt um leið og það er fært yfir á búnaðinn þinn þannig að þú getir komið efni á Netið á hraðvirkan og einfaldan hátt í gegnum image.canon
  *Þarft þráðlaust net með hraða sem er að a.m.k. 6Mbs ásamt YouTube aðgang með a.m.k. 1000 áskrifendum og aðgang að image.canon

Verslaðu hér

 • Origo
  4%
  Origo hf 516 1000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt