Vörumynd

MITTLED LED borðlýsing

IKEA

Vinnulýsingin er með ljósdeyfi og því er auðvelt að deyfa birtuna í eldhúsinu þegar þú ert að snæða eða njóta þín með góðu fólki.

Það er öruggara, auðveldara og skemmtilegra að elda og vinna í eldhúsinu ef þú hefur jafna lýsingu yfir borðplötunni.

LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.

Nánari upplýsingar:

...

Vinnulýsingin er með ljósdeyfi og því er auðvelt að deyfa birtuna í eldhúsinu þegar þú ert að snæða eða njóta þín með góðu fólki.

Það er öruggara, auðveldara og skemmtilegra að elda og vinna í eldhúsinu ef þú hefur jafna lýsingu yfir borðplötunni.

LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.

Nánari upplýsingar:

Innbyggð LED lýsing.

Samþykkt fyrir IP20

Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).

Litendurgjöf (CRI): >90.

Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.

Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að stýra með Amazon Alexa, Apple HomeKit eða Google Home.

Til að setja upp nokkrar MITTLED borðlýsingar þarf að tengja þær saman með VÅGDAL tengisnúru, sem tengist svo TRÅDFRI LED spennubreyti.

Selt sér:

Hægt að deyfa lýsinguna með TRÅDFRI þráðlausum ljósdeyfi, sem seldur er sér.

Öryggi og eftirlit:

Varan er CE merkt.

Tengdar vörur:

Notaðu með TRÅDFRI LED spennubreyti og FÖRNIMMA rafmagnssnúru sem seld eru sér.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 30 cm

Ljósstreymi: 240 Lumen

Breidd: 2 cm

Hæð: 1.4 cm

Orkunotkun: 3.0 W

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt