Vörumynd

Nicorette Fruitmint

Lyfjaver
Nicorette lyfjatyggigúmmí er notað sem hjálpartæki til að hætta að reykja. Það dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum. Úr Nicorette lyfjatyggigúmmí færðu það nikótín, sem þú venjulega færð úr tóbakinu, því nikótín losnar úr lyfjatyggigúmmíinu þegar það er tuggið. Meðferðin er ætluð þeim sem reykja, 15 ára og eldri. Þú getur notað Nicorette ef þú vilt: – hætta að reykja – tímabundið hætta a...
Nicorette lyfjatyggigúmmí er notað sem hjálpartæki til að hætta að reykja. Það dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum. Úr Nicorette lyfjatyggigúmmí færðu það nikótín, sem þú venjulega færð úr tóbakinu, því nikótín losnar úr lyfjatyggigúmmíinu þegar það er tuggið. Meðferðin er ætluð þeim sem reykja, 15 ára og eldri. Þú getur notað Nicorette ef þú vilt: – hætta að reykja – tímabundið hætta að reykja – draga úr reykingunum. Þú getur notað Nicorette lyfjatyggigúmmí eitt og sér eða samtímis Nicorette Invisi forðaplástri.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt