Vörumynd

Moomin - Skál Moominmamma

Iittala
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skál skreytir Múmínmamman. Múmínmamma er róleg og hjálpsöm og býður alla velkomna í heimsókn í Múmínhúsið. Hún er með vinnukonu á heimilinu af því að Fillífjónkan telur að fjölskyldan þurfi aðstoð við að ná reiðu á óskipulagða heimilið.Myndskreytingarnar eru...
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa skál skreytir Múmínmamman. Múmínmamma er róleg og hjálpsöm og býður alla velkomna í heimsókn í Múmínhúsið. Hún er með vinnukonu á heimilinu af því að Fillífjónkan telur að fjölskyldan þurfi aðstoð við að ná reiðu á óskipulagða heimilið.Myndskreytingarnar eru innblásnar af myndasögunni ,,Moomin Winter" frá 1959 eftir Tove og Lars Jansson og ,,Moominmamma's Maid" frá 1956 eftir Tove. Línan kom á markað í mars 2021 og inniheldur hún krús, skál og disk.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt