Þráðlaus rakaskynjari nemur fyrstu merki um leka á aðeins nokkrum millisekúndum.Engin verkfæri þörf til uppsetningar. Kemst auðveldlega undir uppþvotta- og þvottavélar.Skynjarinn er þráðlaus og því auðvelt að koma honum fyrir hvar sem er.Rafhlaðan endist í allt að 5 ár.
-
5 ára ending á rafhlöðu
-
Auðveldur í uppsetningu og notkun
-
Tilkynning um leka til notanda á 0.15 sek
-
Ip65 staðall
-
24/7 virkni
Nánari upplýsingar á heimasíðu framleiðanda.