Vörumynd

Garmin Lily Sport - Brönugras/Fjólublátt

Garmin

Garmin Lily Sport Edition snjallúrið er með stílhreina hönnun með álramma, sílíkon ól og fallegum einlita snertiskjá. Úrið er með allt að 5 daga rafhlöðuendingu og getur fylgst með hreyfingu, svefn og heilsu, þar á meðal tíðahring og meðgöngu. Snjallúrið getur sýnt tilkynningar, viðburði á dagatali og stjórnað tónlistarspilun úr símanum. Einnig er hægt að virkja neyðarkall ...

Garmin Lily Sport Edition snjallúrið er með stílhreina hönnun með álramma, sílíkon ól og fallegum einlita snertiskjá. Úrið er með allt að 5 daga rafhlöðuendingu og getur fylgst með hreyfingu, svefn og heilsu, þar á meðal tíðahring og meðgöngu. Snjallúrið getur sýnt tilkynningar, viðburði á dagatali og stjórnað tónlistarspilun úr símanum. Einnig er hægt að virkja neyðarkall ef eitthvað kemur upp á.

Skjár
Lily er með 34 mm ál ramma og fallega skífu sem sýnir einlita snertiskjá þegar þú þarft á honum að halda. Skjárinn er með 240 x 201 pixla upplausn og er varinn af Gorilla Glass 3. Hægt er að velja á milli 12 mismunandi skífa og sérstilla marga þeirra.

Heilsa og hreyfing
Snjallúrið mælir skref, svefn, streitu, hjartslátt, súrefnismettun, orkustig, tíðahring og meðgöngu. Hægt er að fá íterlegar upplýsingar um meðgöngu, eins og glúkósastig og hreyfingu barnsins, ásamt því að fá upplýsingar um frjósemi, tíðahring, egglos og fleira. Auk þess geturðu valið á milli 15 mismunandi hreyfingasniða. Til að fá nákvæmari upplýsingar um hreyfingu geturðu sent GPS gögn úr snjallsíma í úrið.

Snjallir eiginleikar
Snjallúrið getur sýnt tilkynningar, dagatal, veður og stjórnað tónlist úr tengdum snjallsíma.

Neyðarkall
Einn af mikilvægustu eiginleikunum er neyðarkall Garmin. Eiginleikinn gerir þér kleift að senda tilkynningu handvirkt eða sjálfkrafa á tengilið ef snjallúrið nemur högg eða árekstur. Ef þú ert með snjallsímann með þér sendir snjallúrið einnig upplýsingar um hvar þú ert.

Aðrir eiginleikar
- 5 ATM vatnsvörn
- Allt að 5 daga rafhlöðuending
- Ólin hentar 110-175 mm úlnliðsummáli

Almennar upplýsingar

Snjallúr
Framleiðandi Garmin
Eiginleikar
Skjástærð (″) 1,0
Skjágerð TFT
Skjástærð BxH í mm 25,4 x 21,3
Snertiskjár
Vatnsvörn 5 ATM
GPS Með snjallsíma
Bluetooth
Rafhlöðuending Allt að 5 daga
Púlsmælir þráðlaus
Litur og stærð
Litur Fjólublár
Þyngd (g) 24

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt