Vörumynd

Anorakkur - dusty grænn

Gullkorn Design

Léttur vind- og vatnsheldur anorakkur úr vönduðu og þægilegu efni. Anorakkurinn er með ýmsum úthugsuðum tæknilegum smáatriðum þannig að barninu líði sem best og þannig að endingin sé góð. Anorakkurinn er alveg vatnsheldur og andar vel, fullkominn jakki fyrir vor, sumar og haust - hvort sem er í leikskóla/skóla, útivist eða bæjarrölt.

Auðvelt er að klæða sig í og úr jakkanum, en það er renn...

Léttur vind- og vatnsheldur anorakkur úr vönduðu og þægilegu efni. Anorakkurinn er með ýmsum úthugsuðum tæknilegum smáatriðum þannig að barninu líði sem best og þannig að endingin sé góð. Anorakkurinn er alveg vatnsheldur og andar vel, fullkominn jakki fyrir vor, sumar og haust - hvort sem er í leikskóla/skóla, útivist eða bæjarrölt.

Auðvelt er að klæða sig í og úr jakkanum, en það er rennilás í hálsmáli og hliðum. Hægt er að þrengja mittið að innanverðu. Skyggni er framan á hettunni sem skýlir andlitinu frá regni og sól. H ægt er að renna hettunni af og geyma innan í kraganum. Gott endurskin sem tryggir að barnið sjáist í myrkri. Stór vasi á bringunni, og einnig tveir vasar á sitthvorri hliðinni. Anorakkurinn er með hágæða rennilásum sem þola mikla notkun.

Efniseiginleikar:
Ytra efni: 94% pólýester, 6% elastan
Innra lag: 100% bómull á innanverðum búk, 100% pólýester innan í ermum.

Vatnsheldni: 10.000 mm
Öndun: 5.000 g/m2/24t

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt