Vörumynd

COCOON - Bæli

District 70

COCOON er gæða gæludýra bæli sem hentar vel fyrir ketti sem og hunda. Það er hannað þannig að það er auðvelt fyrir dýrin að komast ofan í það og kúra á mjúkum púðanum.

Púðann má þvo á lágum hita í þvottavél.

COCOON er ofið úr náttúrulegu fléttiefni. Það er til hjá okkur í tveimur stærðum S og M.


COCOON bælið er:

  • Fullkomið lúxus rúm fyrir ketti og hunda ...

COCOON er gæða gæludýra bæli sem hentar vel fyrir ketti sem og hunda. Það er hannað þannig að það er auðvelt fyrir dýrin að komast ofan í það og kúra á mjúkum púðanum.

Púðann má þvo á lágum hita í þvottavél.

COCOON er ofið úr náttúrulegu fléttiefni. Það er til hjá okkur í tveimur stærðum S og M.


COCOON bælið er:

  • Fullkomið lúxus rúm fyrir ketti og hunda
  • Búið til úr umhverfisvænu og endingargóðu fléttiefni
  • Það fylgir með mjúkur púði sem hægt er að taka úr bælinu.
  • Auðvelt fyrir dýr að komast ofan í bælið
  • Veitir dýrinu öryggi

Almennar upplýsingar

Stærð Hentar vel fyrir:
S 40 x 40 x 15 cm Kettir: Minni og meðalstórir. Hundar: T.d. Yorkshire Terrier, Chihuahua, Dachshund og Maltese
M 60 x 60 x 20 cm Kettir: Stærri kattategundir eins og Maine Coon.  Hundar: T.d. Border Collie, Miniature/Standard Schnauzer, Cocker Spaniel, Beagle
M S

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt