Vörumynd

Mohair lace

Vatnsnes

Mohair Lace er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur fine kid mohair og silki, og hefur því indælan gljáa. Mohair Lace er einspinna (1ply) og er í lace grófleika. Mohair Lace er hægt að nota með öðru garni eða eitt og sér.

Garn : 72% Fine Kid Mohair + 28% Silki
Þyngd : 50g
Lengd : 420m
Uppbygging : 1ply / lace
Tillaga að ...

Mohair Lace er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur fine kid mohair og silki, og hefur því indælan gljáa. Mohair Lace er einspinna (1ply) og er í lace grófleika. Mohair Lace er hægt að nota með öðru garni eða eitt og sér.

Garn : 72% Fine Kid Mohair + 28% Silki
Þyngd : 50g
Lengd : 420m
Uppbygging : 1ply / lace
Tillaga að prjóna/nála stærð :  fer eftir verkefni
Þvottaleiðbeiningar : Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.

Ath! Myndirnar eru eingöngu viðmið af litunum, en vegna þess að garnið er handlitað er hver litun einstök.

Verslaðu hér

  • Amma mús
    Amma mús - handavinnuhús 511 3388 Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt