Vörumynd

Alpakka dúskur litaður með smellu - Cruelty-free

TOFT

Dásamlega mjúkir alpakka dúskar frá Toft sem eru grimmdarlausir (e. cruelty-free). Alpakka dýrin eru ekki drepin fyrir feldinn sem notaður er í þessar dúska. Toft er með lager af skinni af alpakkadýrum sem hafa drepist af náttúrulegum orsökum í Perú.

Dúskarnir eru festir með smellu svo það er ekkert mál að taka dúskinn af ef það þarf t.d. að þvo flíkina.

Þar sem dúskarnir eru náttúrul...

Dásamlega mjúkir alpakka dúskar frá Toft sem eru grimmdarlausir (e. cruelty-free). Alpakka dýrin eru ekki drepin fyrir feldinn sem notaður er í þessar dúska. Toft er með lager af skinni af alpakkadýrum sem hafa drepist af náttúrulegum orsökum í Perú.

Dúskarnir eru festir með smellu svo það er ekkert mál að taka dúskinn af ef það þarf t.d. að þvo flíkina.

Þar sem dúskarnir eru náttúrulegir er hver og einn einstakur og því ekki alltaf í sömu stærð, en þeir eru yfirleitt í kringum 12-15 cm.

Til að fríska upp á dúskinn má nota greiðu til að greiða í gegnum hárin.

Verslaðu hér

  • Amma mús
    Amma mús - handavinnuhús 511 3388 Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt