Vörumynd

FROST barnapeysa - stök uppskrift

Stroff

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað.

Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyr...

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað.

Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.

FROST barnapeysa

Peysan er prjónuð ofan frá og niður, í hring. Mynsturbekkur er í berustykki þar sem aukið er út samkvæmt mynsturmynd aftast í uppskrift.

Efni
- Katia Merino Aran, Aran Natur
eða Katia Merino Tweed
- Special Aran With Wool

Stærðir og magn af garni


ATH að uppgefið magn af garni er einungis viðmið þar sem við prjónum öll misfast/-laust.

Það sem þarf
- hringprjónar nr. 5,5 – 6 (40 sm, 60 sm og 80 sm langir)
- hringprjónn nr. 5 – 5,5 (60 eða 80 sm langur fyrir stroff á bol)
- sokkaprjónar nr. 5,5 – 6 (fyrir ermar)
- sokkaprjónar nr. 5 - 5,5 (fyrir stroff á ermum)
- nál til frágangs
- prjónamerki

Lengd á bol, frá handvegi, með stroff
1-2 ára: 23 sm
2-4 ára: 27 sm
4-6 ára: 29 sm
6-8 ára: 31 sm
8-10 ára: 33 sm

Ummál á bol
1-2 ára: 65 sm
2-4 ára: 70 sm
4-6 ára: 77,5 sm
6-8 ára: 84 sm
8-10 ára: 90 sm

Lengd á ermum frá handvegi, með stroffi
1-2 ára: 20 sm
2-4 ára: 22 sm
4-6 ára: 26 sm
6-8 ára: 28 sm
8-10 ára: 30 sm

Ummál á ermum
1-2 ára: 24 sm
2-4 ára: 26 sm
4-6 ára: 27,5 sm
6-8 ára: 30 sm
8-10 ára: 31 sm

Prjónfestan í þessari peysu er sú að 16 lykkjur á prjóna nr. 5,5 - 6 gera 10 sm með því að nota Merino Aran frá Katia

Almennar upplýsingar

Stærð Aðallitur Aukalitur 1 Aukalitur 2 Samtals
1-2 ára 200 gr 50 gr 50 gr 300 gr
2-4 ára 300 gr 50 gr 50 gr 400 gr
4-6 ára 300 gr 50 gr 50 gr 400 gr
6-8 ára 350 gr 50 gr 50 gr 450 gr
8-10 ára 500 gr 50 gr 50 gr 600 gr

Verslaðu hér

  • Amma mús
    Amma mús - handavinnuhús 511 3388 Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt