Vörumynd

Einrúm uppskrift - AGD 01 sjal/trefill

Einrúm

Ath. ekki hægt að fá sent rafrænt. Uppskriftina er eingöngu hægt að fá útprentaða.

Einrúm AGD 01 sjal/trefill

Hönnuður: Anne-Grete Duvald

Stór og mjúkur trefillinn umbreytist í sjal sem ýmist leggst þétt að líkamanum eða fellur fallega um hann þegar handleggjunum er smeygt í gegnum fágaðar raufarnar sem leynast í mynstrinu.
Jaðarinn fyrir raufina sem er þvert á mynstrið ...

Ath. ekki hægt að fá sent rafrænt. Uppskriftina er eingöngu hægt að fá útprentaða.

Einrúm AGD 01 sjal/trefill

Hönnuður: Anne-Grete Duvald

Stór og mjúkur trefillinn umbreytist í sjal sem ýmist leggst þétt að líkamanum eða fellur fallega um hann þegar handleggjunum er smeygt í gegnum fágaðar raufarnar sem leynast í mynstrinu.
Jaðarinn fyrir raufina sem er þvert á mynstrið er prjónaður fyrst og lagður til hliðar. Síðan er trefil–sjalið prjónað fram og tilbaka.
Þegar treflinum hefur verið vafið um hálsinn er öðrum enda hans smeygt í gegnum raufina sem liggur samsíða mynstrinu.

Band:

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm E-band.
Sjalið á myndinni er prjónað í lit E 1005 Barít.

Prjónar:

Hringprjónar nr. 5, 60 cm langir, 2 stk hjálparprjónar nr. 5.

Stærð:

Breidd: 60 cm
Lengd: 185 cm (um það bil)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt