Vörumynd

Remington sléttujárn - Ceramic Straight 230

Remington

Remington S3500 Ceramic Slim 230 sléttujarnið er með vörn gegn stöðurafmagni í ceramic húðun á plötunum og verndar hárið á meðan þú sléttir. Ceramic húðunin gerir það að verkum að járnið rennur ljúflega í gegnum hárið. Járnið er fljótt að hitna, tekur aðeins um 30 sek upp í hámarkshita 230°C.

Hitastilling
Með því að geta ráðið hitastigi járnsins getur þú fundið...

Remington S3500 Ceramic Slim 230 sléttujarnið er með vörn gegn stöðurafmagni í ceramic húðun á plötunum og verndar hárið á meðan þú sléttir. Ceramic húðunin gerir það að verkum að járnið rennur ljúflega í gegnum hárið. Járnið er fljótt að hitna, tekur aðeins um 30 sek upp í hámarkshita 230°C.

Hitastilling
Með því að geta ráðið hitastigi járnsins getur þú fundið rétta hitan fyrir þitt hár og þínar þarfir. Notaðu lægri hitastig fyrir litað og aflitað hár, miðstillingu fyrir venjulegt hár og heiti stillingu fyrir þykkt og mikið hár.

Lengri plötur
Lengri plötur sem gera það að verkum að þú getur slétt breiðari flöt í einu alveg frá rót og að endum.

Almennar upplýsingar

Hárformun
Hárformun Sléttujárn
Framleiðandi Remington
Almennar upplýsingar
Keramik
Fjöldi hitastillinga 3
Lengd plötu 110mm
Hitastig 230°
Tilbúið til notkunar (sek) 30sek
Aukahlutir Hitaþolin poki fylgir
Ábyrgð 3 ára
Litur og stærð

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt