Vörumynd

DJI FPV Combo

DJI
Yfirlit Fljúgðu um himininn á óhugsandi vegu. Við töpuðum aldrei ástríðunni fyrir flugi. Við hönnun DJI FPV varð þessi ástríða til þess að það sem áður var aðeins ímyndun hefur nú orðið veruleika.   Gagntakandi flugupplifun 4K/60p, ofurvítt sjónsvið HD myndsending með lágum biðtíma Glæný S Mode Auðskiljanleg hreyfistýring Neyðarhemill FPV hefur aldrei litið betur út DJI FPV er ...
Yfirlit Fljúgðu um himininn á óhugsandi vegu. Við töpuðum aldrei ástríðunni fyrir flugi. Við hönnun DJI FPV varð þessi ástríða til þess að það sem áður var aðeins ímyndun hefur nú orðið veruleika.   Gagntakandi flugupplifun 4K/60p, ofurvítt sjónsvið HD myndsending með lágum biðtíma Glæný S Mode Auðskiljanleg hreyfistýring Neyðarhemill FPV hefur aldrei litið betur út DJI FPV er kröftugur dróni með góða rafhlöðuendingu og vindvörn. Allur pakkinn er því eins fær og hann er flottur. DJI FPV stendur út úr á marga vegu. Með LED-ljósum að framan og armljósum með litastillingum gerir DJI FPV flugmönnum kleift að gera drónann sinn eins einstakan og þeir sjálfir eru. Gagntekning á næsta stigi. Óviðjafnanleg stýring. Með hjálp DJI FPV Goggles V2 og ofurbreiðu 150° sjónsviði er DJI FPV-upplifunin ótrúlega gagntakandi. HD myndbandssending, allt að 120 rammar á sekúndu, veitir mjúka yfirsýn yfir flugið í rauntíma.   150° sjónsvið 84° 120p hámarksrammatíðni Hvort sem þú ert reyndur FPV-flugmaður eða algjör byrjandi býður DJI FPV upp á þrjár mismunandi flugstillingar sem gera hverjum sem er kleift að fljúga örugglega frá fyrsta degi. S Mode Þessi stilling sameinar frelsi handvirks flugs og einfaldað stýrikerfi fyrri DJI-dróna. N Mode Tilvalin fyrir nýja notendur. Þessi stilling veitir hefðbundin drónastýritæki auk DJI-öryggiseiginleika á borð við hindranaskynjun. M Mode M mode veitir fullkomna, ótakmarkaða stjórn og fullu FPV-upplifunina. Sérsníddu stillingar og njóttu þess að fljúga og taka myndefni sem á sér enga líka. DJI Motion Controller Taktu flugupplifunina í nýjar hæðir með DJI Motion Controller. Þessi smáa fjarstýring gerir þér kleift að stýra drónanum með náttúrulegum handahreyfingum. Þetta er ekki bara FPV-nýjung, heldur algjörlega ný leið til að fljúga dróna. Neyðarhemill og svif Handvirkt FPV-flug getur verið erfitt, jafnvel fyrir reynslumikla flugmenn. Þess vegna hefur DJI FPV neyðarhemils- og svifeiginleika. Þrýstu einfaldlega á takka á fjarstýringunni á meðan þú flýgur á hvaða stillingu sem er, við hvaða hraða sem er, og dróninn mun stoppa og svífa stöðugur innan nokkurra sekúndna. Advanced Safety Features Hjálparljós að neðan, Smart Return to Home (RTH), Low Battery RTH og hindranaskynjanar að framan- og aftanverðu eru allt hlutar af DJI FPV sem hjálpa til við að tryggja öruggt flug, jafnvel á miklum hraða.   Hjálparljós að neðan Skynjun fram á við Skynjun niður á við ToF   Afköst sem þú býst við af DJI Fáðu niðurstöður sem hæfa krafti flugsins. Öflugt drif auk ofurvíðs 150° sjónsviðs veita áður óþekkta sýn. 4x Slow Motion, RockSteady hristivörn og afbrenglun veitir flugmönnum enn mýkri og dramatískari niðurstöður. Unreal Footage DJI FPV getur tekið myndbönd í 4K/60p, allt að 120 Mb/s, og fangar þannig smáatriði í mikilli skerpu.   120 Mb/s 4K/60p   RockSteady hristivörn Sama hve óstöðugt flugið þitt verður tryggir RockSteady EIS-tæknin að myndböndin þín verði ofurmjúk. * H.264 og H.265 snið eru bæði studd og veita þannig fleiri möguleika fyrir klippingu. O3 DJI O3 (OcuSync 3.0) sendingarkerfið var aðlagað sérstaklega að sérstæðum þörfum DJI FPV. Njóttu kristaltærrar myndbandssendingar í rauntíma, jafnvel í allt að 10 km fjarlægð.   Biðtími myndbandssendingar: 28 ms Biðtími myndbandssendingar DJI FPV er undir 28 ms. Bitahraði myndbandssendingar: 50 Mb/s Bitahraði myndbandssendingar DJI FPV nær allt að 50 Mb/s. Drægni myndbandssendingar: 10 km DJI FPV getur sent HD myndmerki í allt að 10 km fjarlægð.   Auto-Switching for Seamless Signal DJI FPV styður sjálvirka skiptingu milli 2,4 og 5,8 GHz tíðnisviða og gerir þannig kleifa myndbandssendingu með allt að 50 Mb/s bitahraða, sem dregur mikið úr hökti og þjöppunargöllum. Kröftug loftnet á drónanum innihalda þrjá senda og fjóra móttakara sem bæta gæði merkisins, sem skilar sér í stöðugu og áreiðanlegu myndmerki. * Ef merki rofnar kveikir DJI FPV sjálfkrafa á RTH af öryggisástæðum. Öruggt flug   Bestuð upplifun DJI FPV gefur notendum aukaöryggislag með innbyggðu Automatic Dependent Surveillance-Broadcast (ADS-B). Þetta kerfi tekur á móti upplýsingum um staðsetningar mannaðra loftfara á þínu svæði og sendir viðvaranir í Goggles V2. Þannig fæst nægur tími til að forðast mönnuð loftför í nágrenninu. Útskiptanlegir íhlutir Rambaldsmyndavélin (gimbal-myndavél), lendingarbúnaður og efri skel DJI

Verslaðu hér

  • DJI Store Reykjavík 519 4747 Lækjargötu 2a, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt