Vörumynd

Garmin DriveSmart 51 LMT-S Evrópukort

Garmin

Frábært leiðsögukerfi með snjall eiginleikum

  • Auðvelt í notkun og með 5,0“ snertiskjá
  • Forhlaðið með líftíðar kortum Smellið hér til að sjá löndin
  • ...

Frábært leiðsögukerfi með snjall eiginleikum

  • Auðvelt í notkun og með 5,0“ snertiskjá
  • Forhlaðið með líftíðar kortum Smellið hér til að sjá löndin
  • Útbúið rauntíma þjónustu eins og umferð
  • Bluetooth tenging við farsímann, tilkynningar og raddstýring
  • Innbyggt Wi-Fi fyrir uppfærslur

Vertu tengd/tengdur við veginn með Garmin DriveSmart, leiðsöfukerfið sem er með safn af hjálplegum upplýsingum og viðvörunum sem auðvelt er að fylgja. Frá handfrjálsum símtölum og rauntíma umferða upplýsingum og innbyggt Wi-Fi ásamt fleiru — framtíðin er með Garmin.

Rauntíma þjónusta fyrir Your Drive
Sýnir í rauntíma hvar mesta umferðin er á götunum og ráðleggur hvaða leið er styðst. Tækiöð getur einnig sýnt hvar laust stæði er að finna í borgum. Fyrir viðvaranir, viðeigandi ábendingar um styttri leiðir og veðurspá þarf að sækja Smartphone Link app, sem vinnur með Garmin DriveSmart.

Snjall tengingar
Þegar þú parar snjallsímann við Garmin DriveSmart með bluetooth færðu aðgang að símaskránni og getur hringt handfrjálst séð dagatalið í símanum ofl.

Raddstýring
Þú þarft aðeins að segja hvert þú vilt fara og tækið sér um að finna bestu leiðina. Garmin DriveSmart (Europe model only)

Wi-Fi uppfærslur
Auðvelt er að uppfæra tækið og kortin með WiFi. Þegar uppfærsla er í boði og tækið er tengt WiFi lætur tækið vita með skilaboði á skjánum.

Viðvaranir: þekktu umhverfið
Garmin DriveSmart bíður upp á viðvaranir í umferðinni fyrir krappar beygjur, hraðatakmarkanir og lestateina. Að auki varar tækið við því ef ekið er á móti umferð í einstefnu og þegar þú ert nálægt skólum.

Meiri leiðsögn með Garmin Snjallúri
Þú getur parað Garmin snjallúrið (selt sér) við tækið og fengið leiðsögn beint í úrið, jafnvel eftir að þú ert búin/búinn að leggja bílnum og ert ap ganga í burtu. Úrið getur einnig fundið bílill ef þú manst ekki hvar þú lagðir honum.

Ferðalögin verða betri með TripAdvisor®

Þegar þú ert á ókunnugum slóðum getur verið gott að fá ábendingar um hvert á að fara, Garmin í samstarfi við TripAdvisor sýnir þér hvar er að finna áhugaverða staði, hótel, veitingastaði ofl.

Virkar með Garmin bakkmýndavél (seld sér)
Garmin DriveSmart virkar með BC™ 30 Wireless Backup Camera (seld sér, mælt með uppsetningu hjá fagmanni).

Almennar upplýsingar

GPS tæki
Framleiðandi Garmin
Almennar upplýsingar.
Stærð (HxBxD) 14,0x8,4x1,8
Skjástærð ('') 5,0
Upplausn 480 x 272
Skjágerð TFT
Snertiskjár
Þyngd (g) 173,7
Rafhlaða Lithium-ion
Rafhlöðuending (klst) 1
Næmur móttakari
Kortagerð og geymsluminni.
Grunnkort Evrópa
Forhlaðið kort
Fríar lífstíðaruppfærslur
3-D kortasýn
3-d byggingarsýn Nei
Innra geymsluminni
Veg-, eftirlits- og staðarpunktar
Leiðir
Eiginleikar.
Raddleiðsaga (td. Turn right in..)
Segir götunöfn (td.Turn righ on ELM STREET)
Raddstýring
Umferðarupplýsingar
Lífstíðar umferðar uppfærsla
Akreinavísir
Yfirlitsmynd vegamóta (sýnir umferðarskilti)
MyTrends (spáir fyrir um leiðina þína)
TrafficTrends
ecoRoute (reiknar út sparneytnustu leiðina)
Sjálfvirk uppröðun fyrir marga áfangastaði
Sleppa í leiðarútreikningi (forðast tollahlið ofl)
Þráðlaus samskipti milli tækja
SubGroup Öryggis leiðsögumöguleikar. SubGroup
Handfrjáls símabúnaður með Bluetooth
Hvar er ég eiginleiki
Upplýsingar um þjónustustaði við hraðbrautir
Viðbótar möguleikar.
MP3 spilari Nei
Spilari fyrir hljóðbók Nei
Fylgihlutir í kassa Garmin DriveSmart 51 LMT-S, Lifetime maps¹ and live traffic², bílfesting, rafmagnssnúra, USB snúra, leiðbeiningar

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt