Vörumynd

CityCharge Mini2

Hleðslan

Hönnun CityCharge Mini2 er minni útgáfa af CityCharge V2 , sem vann til Þýsku "Red Dot" hönnunarverðlaunanna árið 2018.

Þessi fallega og ríkulega útbúna stöð smellpassar fyrirtækjum, verslunarmiðstöðvum, bílastæðahúsum, verslunarmiðstöðvum og auðvitað þeim sem reka stórt heimili. Ytra byrði stöðvarinnar er úr rafbrynjðu áli, baklýstur skjár og LED lýsing ljá stöðinni nútímalegt útlit o...

Hönnun CityCharge Mini2 er minni útgáfa af CityCharge V2 , sem vann til Þýsku "Red Dot" hönnunarverðlaunanna árið 2018.

Þessi fallega og ríkulega útbúna stöð smellpassar fyrirtækjum, verslunarmiðstöðvum, bílastæðahúsum, verslunarmiðstöðvum og auðvitað þeim sem reka stórt heimili. Ytra byrði stöðvarinnar er úr rafbrynjðu áli, baklýstur skjár og LED lýsing ljá stöðinni nútímalegt útlit og veita upplýsingar um stöðu og hleðslu. Stöðin er fáanleg með öllum helstu samskiptamöguleikum.

Hægt er að tengjast greiðslukerfum. Smáforrit tengist umsjónarkerfi og má annast stöðina, fylgjast með hleðslu og fleira í gegnum það.

Hér er á ferð hagkvæm stöð sem sómir sér vel ein og sér eða sem hluti af stærra kerfi.

Stöðin kemur sniðin að óskum viðskiptavina hvað tæknilega getu og samskipti varðar. Það er gert í samráði við framleiðandann og er stöðin því að jafnaði ekki til á lager.

Nánar um stöðina:

 • Tengi: 2 x gerð 2 Hleðsluaðferð 3 - IEC 62196
 • Veggfest
 • Rafmagn inn: 3 or 1 fasa 400 V/AC 50 Hz 64 A or 32 A
 • Álagsstýring:
  • Virk álagsstýring fyrir bæði tengi innifalin í verði
 • Tveir lekaleiðar af gerð B innifaldir.
 • Samskipti: Stöðin kemur virkjuð og tilbúin samkvæmt nánari óskum viðskiptavina, og er sú virkni innifalin í verði.
 • Samskiptastaðlar:
  • 3G / 4G Elios.cloud og OCPP 1.6 JSON
  • WiFi Elios.cloud og OCPP 1.6 JSON
  • Ethernet Elios.cloud og OCPP 1.6 JSON
  • Power management system
 • Notendaviðmót:
  • LED baklýstur skjár
  • RFID auðkenning
  • LED stöðulljós
  • Innbyggður snjall orkumælir (MID)
 • Öryggisbúnaður:
  • Læsir snúru á meðan hlaðið er
  • Útsláttarrofi
  • Lekaleiði af gerð B
  • Sjálfvirk endursetning eftir útslátt (val)
 • Umsjónarkerfi:
  • Skýjalausn þar sem hægt er að framkvæma allar helstu aðgerðir, mæla notkun, skrá réttindi, fylgjast með stöðvum og fleira.
  • Smáforrit tengist umsjónarkerfinu og er fáanlegt endurgjaldslaust frá Google og Apple. Þar er hægt að sjá lausar stöðvar, fjarvirkja hleðslu, fylgjast með notkun og fleira.
 • Annað:
  • Uppgefið hitasvið -30 °C to +50 °C
  • Vatns og rykþol: IP54
  • Höggþol: IK10
  • Innnbyggður notkunarmælir (MID)
  • Gerð ytra byrðis: Rafbrynjað ál
  • Mál: 150 x 350 x 670 mm
  • Þyngd: 21 kg
  • Þolið gegn útfjólubláum geislum
  • CE vottað

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt