Vörumynd

Fluguveiði Startpakki

Veidifelagid.is
Startpakkinn okkar uppfyllir allt sem þú þarft að hafa í huga þegar kemur að vali á búnaði!

✔Renndur vasi framan á vöðlum
✔Vöðluskór. Val milli felt eða gúmmí sóla
✔Stönginn kemur með bæði poka og hólk
✔Vöðlujakki með fóðruðum hliðarvösum
✔Krækja til að festa klippur og annað framan á jakkanum
...
Startpakkinn okkar uppfyllir allt sem þú þarft að hafa í huga þegar kemur að vali á búnaði!

✔Renndur vasi framan á vöðlum
✔Vöðluskór. Val milli felt eða gúmmí sóla
✔Stönginn kemur með bæði poka og hólk
✔Vöðlujakki með fóðruðum hliðarvösum
✔Krækja til að festa klippur og annað framan á jakkanum

Allt þetta fyrir aðeins 78.995 kr (fullt verð 116.965 kr)
Þú færð meira fyrir peninginn í Veiðifélaginu í Nóatúni 17


Um stöngina
Scierra Srx V2  sem er ákaflega létt og því frábært verkfæri í bæði Lax og Silung við Íslenskar aðstæður.

Í pakkanum er hún sett saman með Scierra Track 2 hjólinu sem er með áreiðanlegri bremsu og Guidline Control 3.0  línunni sem gerir byrjendum sem og lengra komnum auðveldara með að kasta bæði stórum og litlum flugum fyrir lax og silung.

Pakkinn inniheldur:

   • Scierra Srx v2  fyrir línu #7
   • Scierra Srx v2 fyrir línu #6
  • Scierra Track 2 hjól
  • Guideline Control 3.0 og undirlína uppsett á hjóli.
  • Fínlegar lykkjur á báðum endum á flugulínu.
  • Hólkur fylgir stöng og poki fyrir hjól
 • Ath: ef vörur í pakkanum klárast bjóðum við upp á sambærilega vöru í staðinn á sama verði.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt