Vörumynd

Scierra Memento einhendu pakki

Veidifelagid.is

Scierra Memento einhendu pakki

Létt meðalhröð stöng úr Carbon blöndu. Þú finnur Memento stöng sem hentur hvaða fluguveiðimanni sem er, frá byrjanda til atvinnumannsins. Stöngin aðlagar sig auðveldlega að hvaða kaststíl sem er og hjálpar veiðimanninum að hinum óendalega vegi að hinu fullkomna kasti.

Scierra Traxion1. Létt fluguhjól rennt úr 6061 ál blokk með öflugum lokuðum brems...

Scierra Memento einhendu pakki

Létt meðalhröð stöng úr Carbon blöndu. Þú finnur Memento stöng sem hentur hvaða fluguveiðimanni sem er, frá byrjanda til atvinnumannsins. Stöngin aðlagar sig auðveldlega að hvaða kaststíl sem er og hjálpar veiðimanninum að hinum óendalega vegi að hinu fullkomna kasti.

Scierra Traxion1. Létt fluguhjól rennt úr 6061 ál blokk með öflugum lokuðum bremsubúnað og sverum hjólás ( Large Arbor ).

Guideline Control 3.0 WF er kröftug flotlína með stuttum haus sem ótrúlega auðvelt er að kasta. Hvort sem veitt er með stórum eða litlum flugum í miklum vind í ám eða vötnum. Línan er með fínlegum lykkjum á báðum endum og kemur uppsett á hjóli ásamt undirlínu.

Pakkin inniheldur:

  • SIE Memento 9' #5 - 4sec Rec. Wt. 11-13g
  • SIE Memento 9' #6 - 4sec Rec. Wt.13-15g
  • SIE Memento 9,6' #7 - 4sec Rec. Wt. 15-17g
  • SIE Memento 9,6' #8 - 4sec Rec.Wt. 17-19g
  • Scierra Traxion 1  fyrir línu #5, #6, #7 eða #8
  • Guideline Control 3.0 WF flotlína og undirlína uppsett á hjóli.
  • Fínlegar lykkjur á báðum endum á flugulínu
  • Hólkur og poki fylgja fyrir stöng ásamt Neoprene poka undir hjól.Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt