Vörumynd

Inspire Leggings - Blár/Steel Blue

Born Primitive

Íþróttabuxur sem þú finnur varla fyrir!

(Án efa mínar allra uppáhalds og ég hef prufað þær margar - ástæðan fyrir því að ég vildi taka inn þetta merki!)

Ef þú þolir ekki íþróttabuxur sem skerast inn í magann, upp í klof eða einhvern annan stað þá eru þetta draumabuxurnar þínar. Þær eru highwaist og efnið er ekkert eðlilega mjúkt og teygjanlegt og þér líður nánast eins og þú...

Íþróttabuxur sem þú finnur varla fyrir!

(Án efa mínar allra uppáhalds og ég hef prufað þær margar - ástæðan fyrir því að ég vildi taka inn þetta merki!)

Ef þú þolir ekki íþróttabuxur sem skerast inn í magann, upp í klof eða einhvern annan stað þá eru þetta draumabuxurnar þínar. Þær eru highwaist og efnið er ekkert eðlilega mjúkt og teygjanlegt og þér líður nánast eins og þú sért ekki í buxum! Myndi ekki segja að efnið sé aðhaldsefni, það er ekki svo þétt.

Henta vel sem kósýbuxur og límast vel utaná mann á æfingum. Persónulega hef ég prófað að hlaupa í þeim, farið á crossfitæfingu og verið í þeim í kósý uppí sófa og þær eru geggjaðar í þessu öllu.

  • 70% Nylon, 30% Spandex
  • Þvoið með sömu litum á köldu prógrami.
  • Uppháar
  • 7/8 lengd - mjög hávaxnar konur þurfa að passa þetta
  • Breitt efni yfir magasvæði

Stærðartöflu getur þú fundið hér

*Litur er hættur hjá framleiðanda og kemur því ekki aftur*

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt