Vörumynd

DW Backgammon 18“ í vinyl tösku

Backgammon, eða kotra, er klassískur abstrakt kænskuleikur sem er þúsundir ára gamall. Hvor leikmaður hefur 15 menn sem þurfa að vera færðir frá upphafsstaðnum sínum, kringum og síðan út af borðinu. Teningum er kastað í hverri umferð og leikmaðurinn ákveður hvaða menn hann færir á borðinu samkvæmt teningakastinu. Leikmenn geta fangað menn andstæðingsins sem þurfa þá að byrja ferð sína kringum b...
Backgammon, eða kotra, er klassískur abstrakt kænskuleikur sem er þúsundir ára gamall. Hvor leikmaður hefur 15 menn sem þurfa að vera færðir frá upphafsstaðnum sínum, kringum og síðan út af borðinu. Teningum er kastað í hverri umferð og leikmaðurinn ákveður hvaða menn hann færir á borðinu samkvæmt teningakastinu. Leikmenn geta fangað menn andstæðingsins sem þurfa þá að byrja ferð sína kringum borðið upp á nýtt. Sá sigrar sem kemur öllum sínum 15 mönnum af borðinu á undan hinum. Á síðari tímum hefur einnig verið bætt við kubb til að "dobbla" eða tvöfalda veðmálið ef spilað er upp á peninga. Þrátt fyrir teningaköst ræðst leikurinn að miklu leiti á kænskunni sem felst í að ákveða hvaða menn eigi að færa. Þetta sett er 18 tommur  í víniltösku.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt