Vörumynd

Cross Boule Space

Cross
Cross Boule er frábær sumarleikur! Allt umhverfið er leikvangur. Það er ekki til neitt sem heitir hindranir, aðeins áskoranir. Leikurinn svipar til Boccia eða Boule nema hvað hann er spilaður með mjúkum grjónaboltum. Þú kastar litla rauða boltanum, Jóa, hvert sem er og leikmenn skiptast síðan á að hitta sínum boltum eins nálægt Jóa og þeir geta. Þú gætir þurft að hitta uppá eða yfir eitthvað og...
Cross Boule er frábær sumarleikur! Allt umhverfið er leikvangur. Það er ekki til neitt sem heitir hindranir, aðeins áskoranir. Leikurinn svipar til Boccia eða Boule nema hvað hann er spilaður með mjúkum grjónaboltum. Þú kastar litla rauða boltanum, Jóa, hvert sem er og leikmenn skiptast síðan á að hitta sínum boltum eins nálægt Jóa og þeir geta. Þú gætir þurft að hitta uppá eða yfir eitthvað og það er ímyndunaraflið sem ræður för. Leikurinn getur verið spilaður inni eða úti eða bara hvar sem er. Í hverjum kassa eru tvö sett af boltum og einn Jói.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt