Vörumynd

Stafavísur – lestrarnám í ljóði og söng

Bókafélagið

Þessi bók er ætluð leikskólabörnum og yngstu nemendum í grunnskóla. Bókin er gerð í því augnamiði að örva lestraráhuga barna og létta þeim fyrstu skrefin á brautinni til bóknáms. Hér er ný vísa um hvern staf og vísunum fylgja myndir og nótur ásamt gítarhljómum. Alls komu þrjátíu og fjórir hagyrðingar að vísnagerðinni og eru þær ortar undir fjölmörgum bragarháttum. Sérstaklega er horft til þes...

Þessi bók er ætluð leikskólabörnum og yngstu nemendum í grunnskóla. Bókin er gerð í því augnamiði að örva lestraráhuga barna og létta þeim fyrstu skrefin á brautinni til bóknáms. Hér er ný vísa um hvern staf og vísunum fylgja myndir og nótur ásamt gítarhljómum. Alls komu þrjátíu og fjórir hagyrðingar að vísnagerðinni og eru þær ortar undir fjölmörgum bragarháttum. Sérstaklega er horft til þess að allt sé lipurlega gert, barnvænt og í samræmi við hefðbundnar íslenskar bragreglur.

Verslaðu hér

  • Bókafélagið
    Bókafélagið BF útgáfa 615 1122 Fákafeni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt