Vörumynd

Bók Jólastundir

no
Jólin eru dásamlegur tími því þá er alltaf ástæða til að skreyta, föndra og skapa eitthvað fallegt. Þessi bók færir ykkur töfrandi og skapandi jólastundir í desember. Hugmyndirnar eru 24 talsins og eru sýndar skref fyrir sig. Það má sannarlega nota bókina sem jóladagatal og gera eitt verkefni á dag eða dunda einfaldlega í sínum eigin takti. Hugmyndirnar í bókinni eru fjölbreyttar. Þær geta veri...
Jólin eru dásamlegur tími því þá er alltaf ástæða til að skreyta, föndra og skapa eitthvað fallegt. Þessi bók færir ykkur töfrandi og skapandi jólastundir í desember. Hugmyndirnar eru 24 talsins og eru sýndar skref fyrir sig. Það má sannarlega nota bókina sem jóladagatal og gera eitt verkefni á dag eða dunda einfaldlega í sínum eigin takti. Hugmyndirnar í bókinni eru fjölbreyttar. Þær geta verið gómsætar, hugljúfar og nytsamlegar og það er á allra færi að skapa þær og fallegar jólaminningar um leið.

Verslaðu hér

  • Fermata
    Fermata vistvæn verslun 510 4800 Laugavegi 26, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt