Vörumynd

Minecraft Zombie ljós

Emarket.is

Þetta frábæra ljós gefur uppvakningnum (Zombie) úr Minecraft nýtt líf! Hannaður með minnstu smáatriði í huga til þess að líta sem mest út eins og alvöru karakterinn.

Ljósið gengur fyrir 2x AAA rafhlöðum (fylgja ekki) svo það eina sem þarf að gera þegar ljósið er tekið úr kassanum er að skella í það tveimur rafhlöðum og þá er það tilbúið til notkunar. Þar sem ljósið gengur fyrir raflhöðum e...

Þetta frábæra ljós gefur uppvakningnum (Zombie) úr Minecraft nýtt líf! Hannaður með minnstu smáatriði í huga til þess að líta sem mest út eins og alvöru karakterinn.

Ljósið gengur fyrir 2x AAA rafhlöðum (fylgja ekki) svo það eina sem þarf að gera þegar ljósið er tekið úr kassanum er að skella í það tveimur rafhlöðum og þá er það tilbúið til notkunar. Þar sem ljósið gengur fyrir raflhöðum en ekki innstungu er það henntugt hvar sem er á heimilið. Hvort sem það er næturljós eða fallegt skraut inn í stofu eða jafnvel inn á baði.

Pakkinn Inniheldur:

  • 1x Minecraft Zombie ljós
  • 1x Notendahandbók

Ýtarlegri upplýsingar um Minecraft Zombie ljósið:

  • Framleiðandi: Paladone.
  • Gerð: Zombie Icon light BDP
  • Stærð: 29,5 x 29,5 x 8,5cm
  • Þyngd: 120g
  • Tengi: Notar rafhlöður.
  • Rafhlöður fylgja: Nei
  • Lýsing: LED pera
  • Pera fylgir: Já (innbygð)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt