Vörumynd

Krabbi H2O

Hrislaverslun

Krabbinn er skemmtilegur með í baðið, en einnig fallegt nagdót fyrir tanntökuna.

Oli & Carol gefa 10 cent af allri sölu af H20 vörunum fari til Oceana samtakanna sem keppast við að hreinsa sjóinn!

Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig ...

Krabbinn er skemmtilegur með í baðið, en einnig fallegt nagdót fyrir tanntökuna.

Oli & Carol gefa 10 cent af allri sölu af H20 vörunum fari til Oceana samtakanna sem keppast við að hreinsa sjóinn!

Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig handmáluð með náttúrulegum litarefnum og hafa þann eiginleika að brotna niður í náttúrunni.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt