Vörumynd

Hús og Nins

Hrislaverslun

Þetta fallega sett býður uppá fjölbreyttan leik og er tilvalið að blanda því með öðrum leikföngum og efnivið. Börnin geta skapað sinn eigin heim þar sem að ímyndunaraflið ræður för.

Settið inniheldur 6 hús í mismunandi stærðum og 6 Nins.

Mælt með fyrir börn 12 mánaða og eldri.

Grapat er fjölskyldufyrirtæki sem er umhugað um opin leik og umhverfisvernd. Viðurinn í leikföngunum er úr s...

Þetta fallega sett býður uppá fjölbreyttan leik og er tilvalið að blanda því með öðrum leikföngum og efnivið. Börnin geta skapað sinn eigin heim þar sem að ímyndunaraflið ræður för.

Settið inniheldur 6 hús í mismunandi stærðum og 6 Nins.

Mælt með fyrir börn 12 mánaða og eldri.

Grapat er fjölskyldufyrirtæki sem er umhugað um opin leik og umhverfisvernd. Viðurinn í leikföngunum er úr sjálfbærum skógum. Leikföngin eru lituð með eiturefnalausri málningu og fær því viðurinn að njóta sín vel í gegn. Liturinn getur orðið daufari við snertingu munnvatns en það þar sem málningin er skaðlaus er það öruggt fyrir börnin. Hvert einasta leikfang er einstakt þar sem þau eru handmáluð.

Grapat hefur unnið að því að vera með plastlausar umbúðir út frá umhverfissjónarmiðum og hefur þeim tekist það síðan 2019. Leikföngin koma fallega innpökkuð í pappaöskjum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt