Vörumynd

Nagaraja

Tvo musteri tileinkuð gleymdum goðum geyma forna fjarsjóði hafa verið uppgötvuð á Indalandi. Þú leggur upp í fjarsjóðsleiðangur í kapp við keppinauta þinn, en ýmsar hættur eru í vegi og leiðin breytist í sífellu. Eilíf bölvun bíður þess sem óvart finnur þrjá dýrgripi illa goðsins Garuda! Spil fyrir tvo leikmenn þar sem hvor spilari rannsakar sitt eigið musteri. Fyrstur upp í 25 stig sigrar, en ...
Tvo musteri tileinkuð gleymdum goðum geyma forna fjarsjóði hafa verið uppgötvuð á Indalandi. Þú leggur upp í fjarsjóðsleiðangur í kapp við keppinauta þinn, en ýmsar hættur eru í vegi og leiðin breytist í sífellu. Eilíf bölvun bíður þess sem óvart finnur þrjá dýrgripi illa goðsins Garuda! Spil fyrir tvo leikmenn þar sem hvor spilari rannsakar sitt eigið musteri. Fyrstur upp í 25 stig sigrar, en þú tapar ef þú lendir í að finna þrjá bölvaða muni.  Verðlaun og viðurkenningar 2019 International Gamers Award - General Strategy: Two-players - Tilnefning 2019 Golden Geek Best 2-Player Board Game - Tilnefning https://youtu.be/G_n8i6PQ-Qg

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt