Vörumynd

70mai Air Compressor Lite

70mai
70mai Air Compressor Lite Lítil og meðfæranleg loftdæla með öllu sem þarf Lítil og meðfæranleg Þessi litla loftdæla kemst allstaðar fyrir í bílnum og er þar af leiðandi afar handhæg. Öflug Þrátt fyrir smæðina er mótorinn nógu öflugur til að takast á við flest dekkjavandræði á ferðum þínum. Blæs upp meðalstórt dekk á innan við 5 mínútum. 25 lítra á mínútu frá 0 til 30 PSI. (Dekk að stæ…
70mai Air Compressor Lite Lítil og meðfæranleg loftdæla með öllu sem þarf Lítil og meðfæranleg Þessi litla loftdæla kemst allstaðar fyrir í bílnum og er þar af leiðandi afar handhæg. Öflug Þrátt fyrir smæðina er mótorinn nógu öflugur til að takast á við flest dekkjavandræði á ferðum þínum. Blæs upp meðalstórt dekk á innan við 5 mínútum. 25 lítra á mínútu frá 0 til 30 PSI. (Dekk að stærð 195/70R14) Fjölhæfni 3,7 metra kapallinn nær vel að öllum dekkjum. Passar í hvaða 12 volta kveikjarainnstungu sem er. Vinnustraumur er 7 amper sem er öruggur fyrir alla tengla í bíl. Örugg stjórn á blæstrinum Örflagan tekur við rauntímagögnum frá skynjaranum og stillir þrýstinginn í samræmi við það. Stilltu bara á það PSI sem þú vilt og dælan slekkur á sér þegar það næst. Má nota í fleira Frábært fyrir reiðhjól, fjallahjól, mótorhjóladekk, líka frábært fyrir íþrótta- og tjaldbúnað. Innbyggður þrýstingsmælir Pumpan er ekki bara til að dæla lofti, heldur einnig til að athuga þrýstinginn. Tengdu tækið og kveiktu á því. Talan sem kemur á skjáinn er núverandi þrýstingur dekksins. Lítill hávaði Hljóðið er ekki hærra en 78,9 dB. Ekki hafa áhyggjur af því að æra alla í hverfinu.

Verslaðu hér

  • Tunglskin
    Tunglskin / Oss ehf 555 4499 Skipholti 35, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt