Vörumynd

CLEVELAND Tungusófi - 2ja sæta+legubekkur

Cleveland
Vinsæll sófi með ótal möguleika Cleveland serían er fullkomin ímynd af þremur frábærum eiginleikum; góðum gæðum, sígildri hönnun og á sanngjörnu verði. Cleveland er það sem við köllum einstök klassík, einn af okkar allra vinsælustu sófum. Þessi útfærsla af Cleveland sófa býður þér uppá að kasta þér í sófann og láta líða úr þér. Sígildur sófi í einfaldri og vandaðri hönnun Cleveland er sígildur ...
Vinsæll sófi með ótal möguleika Cleveland serían er fullkomin ímynd af þremur frábærum eiginleikum; góðum gæðum, sígildri hönnun og á sanngjörnu verði. Cleveland er það sem við köllum einstök klassík, einn af okkar allra vinsælustu sófum. Þessi útfærsla af Cleveland sófa býður þér uppá að kasta þér í sófann og láta líða úr þér. Sígildur sófi í einfaldri og vandaðri hönnun Cleveland er sígildur 3 sæta sófi með legubekk. Sófinn er stílhreinn og hönnunin nytsamleg. Þess vegna hentar hann inná flest öll heimili. Sófinn nýtist á margan hátt, hvort sem þú vilt slappa af fyrir framan sjónvarpið, eða njóta kaffibollans með gestum. Bak og sæti sófans er úr mótuðum og heilsuvænum pólýeter svampi sem gerir hann einstaklega þægilegan og mjúkan að sitja í. Sófaarmarnir eru í þægilegri hæð sem styðja vel við handleggina þegar þú situr í sófanum. Þú getur bætt við fallegum púðum sem styðja við höfuðið þegar þú vilt liggja í sófanum og slappa af. Sófinn er fallegur einn og sér þegar það á við, þú getur auðveldlega bætt við Cleveland hægindastól sem gerir stofuna enn meira heillandi. Þú getur lika bætt við skemli sem passar vel við bæði sófann og hægindastólinn.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt