Vörumynd

B&B Italia - Alanda Sófaborð 120x120cm

B&B
B&B Italia framleiðir hágæðahúsgögn sem seld eru um allann heim. B&B Italia hefur fjórum sinnum unnið til Golden Compasses verðlaunanna sem eru þekktustu hönnunarverðlaun Ítalíu og árið 1989 varð B&B fyrsta fyrirtækið til þess að hljóta þessi verðlaun fyrir heildarframleiðslu og hönnun. Alanda sófaborðið kom fyrst á markað á sjöunda áratugnum en var gefið út á ný árið 2018 til heiðu...
B&B Italia framleiðir hágæðahúsgögn sem seld eru um allann heim. B&B Italia hefur fjórum sinnum unnið til Golden Compasses verðlaunanna sem eru þekktustu hönnunarverðlaun Ítalíu og árið 1989 varð B&B fyrsta fyrirtækið til þess að hljóta þessi verðlaun fyrir heildarframleiðslu og hönnun. Alanda sófaborðið kom fyrst á markað á sjöunda áratugnum en var gefið út á ný árið 2018 til heiðurs Paolo Piva. Alanda er einstaklega vel heppnuð klassík og eftirsóttarverð hönnun sem vekur athygli. Borðið er hægt að fá í tveim stærðum með glæru eða reyklituðu gleri sem má skoða í meðfylgjandi PDF skjali.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt